|  
       LOL 
        203 
       | 
     
       Orsakir 
        Alzheimerssjúkdómsins  
     | 
  ||||||||||||||||||||||||||
|  
       
  | 
     
       Alzheimer orsakast af uppsöfnun 
        á trefjakenndu efni, nefnt beta amyloid í taugafrumum, 
        sem m.a. truflar myndun taugaboðefnisins acetýlkólíns 
        sem er mjög mikilvægt fyrir starfsemi vöðva og geymslu 
        minninga og að læra nýja hluti. Hefur komið í 
        ljós að allt að 80% minna er af þessu boðefni 
        í heilum alzheimerssjúlinga en í heilum heilbrigðra. 
        Á endanum drepast frumurnar, og þannig glatast það 
        starf sem sú fruma gegndi, t.d. minningar og orð og að 
        lokum deyr sjúklingurinn Alzheimerssjúkdómnum má í raun skipta niður í 2 mismunandi afbrigði. Annað afbrigðið kemur fram á ungum aldri, janvel, allt niður í þrítugt. Hitt afbrigðið kemur fram á efri árum, oftast eftir 60 ára aldurinn. Einkennin á báðum afbrigðum eru þau sömu, en ástæðurnar fyrir sjúkdómnum eru taldar vera mismunandi. Hér á eftir verða taldar upp þær kenningar sem eru taldar vera líklegastar. 
 Eins og er eru einungis 2 atriði sem stðfest er að geti aukið hættuna á að fá alzheimers: 
 Einnig er sá möguleiki að mörg skilyrði þurfi að uppfylla til að fá sjúkdóminn, t.d. einhvern ófundinn erfðagalla OG t.d. of hátt zinkmagn.  | 
  ||||||||||||||||||||||||||
Taugavefurinn, Parkinsonsveiki og Alzheimers
  Höfundar: Sævar Ingþórsson og Kristján Þór 
  Gunnarsson 
  Vefari: Sævar Ingþórsson 
  
  Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild 
  Fjölbrautaskóla Suðurlands á 
  Selfossi
  Síðast uppfært: 2. 
  maí 2001.