|  
       LOL 
        203 
       | 
     
       Einkenni 
        Parkinsonsveikinnar  
     | 
  ||||||||||||||||||||||||||
|  
       
  | 
    
       Parkinsonsveikin einkennist af stífleika í vöðvum, skjálfta, minnkaðri hreyfigetu, erfiðleikum við að halda jafnvægi og erfiðleikum með gang. Einkennin koma hægt og sígandi og oft þá tekur sjúklingurinn ekki eftir þeim sjálfur. Parkinsonssjúkdómurinn versnar með tímanum því koma oft upp önnur einkenni en þau upphaflegu er hann ágerist, t.d. þunglyndi, erfiðleikar við að tala og kyngja, vandamál við þvaglosun, ofsjónir og þyngdartap. Sjúkdómurinn er ólæknandi, en það er hægt að halda honum í skefjum í langan tíma með lyfjum.  | 
  ||||||||||||||||||||||||||
Taugavefurinn, Parkinsonsveiki og Alzheimers
  Höfundar: Sævar Ingþórsson og Kristján Þór 
  Gunnarsson 
  Vefari: Sævar Ingþórsson 
  
  Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild 
  Fjölbrautaskóla Suðurlands á 
  Selfossi
  Síðast uppfært: 14.apríl 
  2001.