ER PARKINSONSJÚKDÓMURINN ARFGENGUR?
Ekki er
vitað með vissu hvað það er sem veldur Parkinson,
talað er bæði um genatengd og utanaðkomandi áhrif
(umhverfi, áhrif eiturefna ofl.) , jafnvel heilabólgu. Í
nýlegum rannsóknum héðan frá Íslandi
hefur þó komið sterklega fram að miklar líkur
eru á því að sjúkdómurinn sé
arfgengur. Líkurnar á því að fá
sjúkdóminn eru meiri hjá systkinum sjúklingsins
( 6.7% meiri hætta) en hjá börnum þeirra (3.2%
meiri hætta) . |