LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Slagæðahrörnun.

   

Þegar fólk fullorðnast geta slagæðar farið að harðna og tapa þá sveigjanleika sínum og ef æðakölkun bætist við getur ástandið orðið alvarlegt. Æðarnar verða stífar og minna blóðflæði um þær. Stundum verður hrörnunin í meginæð en alvarlegustu breytinarnar verða oftast í slagæðum til ganglima og heila.

 

Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Hjartað og hjartasjúkdómar.
Höfundar: María Kristín Örlygsdóttir og Þóra Valdís Valgeirsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta1/hrornun.htm