Mynd 3. Fitusöfnun innan á æðavegg.
|
Á eðlilegum slagæðum eru æðaveggirnir sléttir að innan og teygjanlegir
þess vegna verður æðaþanið misjafnt við misjafnan blóðþrýsting og blóðið rennur eðlilega.
Það kemur fyrir að það myndast fiturákir (klessur) á innhjúpnum og þá helst þar sem álagið er
mikið t.d. þar sem æðar grennast eða þar sem þær hafa orðið fyrir áverka.
Ef fiturákin nær að vaxa skemmir hún æðaveggin og verður hún smá saman að hörðum fitumassa
sem eyðileggur æðaveggina þær þrengjast og teygjanleikinn minnkar og þar með truflast
blóðflæðið.
|