LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Æðakölkun.
   
Fituhrörnun:
Mynd 3. Fitusöfnun innan á æðavegg.
Á eðlilegum slagæðum eru æðaveggirnir sléttir að innan og teygjanlegir þess vegna verður æðaþanið misjafnt við misjafnan blóðþrýsting og blóðið rennur eðlilega. Það kemur fyrir að það myndast fiturákir (klessur) á innhjúpnum og þá helst þar sem álagið er mikið t.d. þar sem æðar grennast eða þar sem þær hafa orðið fyrir áverka. Ef fiturákin nær að vaxa skemmir hún æðaveggin og verður hún smá saman að hörðum fitumassa sem eyðileggur æðaveggina þær þrengjast og teygjanleikinn minnkar og þar með truflast blóðflæðið.
 
Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Hjartað og hjartasjúkdómar.
Höfundar: María Kristín Örlygsdóttir og Þóra Valdís Valgeirsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta1/kolkun.htm