LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Vefjafrumur hjartans.

    Hjartað er gert úr eftirtöldum vefjagerðum:
  • Þekjuvefur, epicardium: einna frumu þykku flöguþekja sem klæðir innan hjartahvolfin fjögur.
  • Vöðvavefur, myocardium: hjartavöðvinn sjálfur frumurnar eru einkjarna, ílangar og greinóttar og er sýnilegt rákamynstur í vöðvanum. Frumurnar liggja þétt saman
  • Bandvefur, pericardium: tvöfaldur poki sem klæðir hjartavöðvann að utan, gollurhús, innri hluti pokans, hann er áfastur hjartavöðva en sá ytri er innan á skilrúmi milli lungna. Vessi er á milli pokanna.
  • Taugavefur:
    • Parasynpatískar taugar eða seftaugar: X.-heilataugin, frá mænukylfu, n. vagus, flökkutaugin eða taugin víðförla sem sendir stöðugar boðspennur til hjartans. Þessar taugar losa asetylcholine og hægja á eigin hjartslætti (vagusbremsan á hjartað).
    • Sympatískar taugar eða driftaugar: Frá mænu og örvar eigin slagtakt og hvolfa samdráttur verður sterkur. Þessar taugar losa noradrenalin sem örvar hjartslátt.
 

Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Bygging hjartans.
Höfundar: Ásdís Gunnarsdóttir, Birna Björk Reynisdóttir, Elfa Rún Árnadóttir og Sif Káradóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta2/frumur.htm