Utan um hjartað og upptök stóru slagæðanna er poki sem er nefndur gollurhús,
pencardium.
Gollurhús er tvöfaldur poki og er hulinn himnu, innra lag hans nefnist iðraþynna, lamina viceralis og ytra lag hans veggþynna, lamina visceralis . Iðraþynnan klæðir hjartað sjálft en veggþynnan myndar sterkan sekk sem festir hjartað milli lungna. Á milli þessara tveggja þynna er gollurhúshol, cavum pericardii en í því er vökvaþynna sem dregur úr viðnámi þegar hjartað slær og slakar. |