LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Hjartavöðvi.

    Hjartavöðvanum, myocardium svipar á margan hátt til beinagrindavöðva.
Hann hefur þverrákótt mynstur og dökkar Z línur og samdráttarprótein eru aktín og mýósín eins og í rákóttum vöðvum. Við samdrátt skartast aktín og mýosín.

Að öðru leyti hefur hjartavöðvinn sín sérkenni:

  • Hann dregst saman án tauga- eða hormónaboðaboða.
  • Frumur hjartavöðva eru einkjarna.
  • Frumur vöðvans skarast til endanna með þéttum frymistrengjum sem hafa mikla þýðingu því þau veita svo lítið viðnám gegn flutningi boðspenna og ef einn vöðvaþráður örvast veldur hann samdrætti í öllum hinum.
 

Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Bygging hjartans.
Höfundar: Ásdís Gunnarsdóttir, Birna Björk Reynisdóttir, Elfa Rún Árnadóttir og Sif Káradóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta2/vodvi.htm