|
|
Hjartavöðvanum, myocardium svipar á margan hátt til beinagrindavöðva.
Hann hefur þverrákótt mynstur og dökkar Z línur og samdráttarprótein eru aktín og mýósín
eins og í rákóttum vöðvum.
Við samdrátt skartast aktín og mýosín.
Að öðru leyti hefur hjartavöðvinn sín sérkenni:
-
Hann dregst saman án tauga- eða hormónaboðaboða.
-
Frumur hjartavöðva eru einkjarna.
-
Frumur vöðvans skarast til endanna með þéttum frymistrengjum sem hafa mikla þýðingu
því þau veita svo lítið viðnám gegn flutningi boðspenna og ef einn vöðvaþráður örvast
veldur hann samdrætti í öllum hinum.
| |