LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Inngangur.

    Hjartað og æðakerfið kallast flutningskerfi líkamans. Það flytur frumunum öll þau efni sem nauðsynleg eru til byggingar og endursköpunar vefjanna. Blóðið flytur efniviðinn og súrefnið sem nauðsynlegt er til að bruni geti farið fram. Úrgangsefni, sem myndast við starf líkamans, þarf einnig að flytja frá hverri frumu til líffæranna sem losa líkamann við þau. Þegar líffæri er starfandi þarfnast það meira blóðs en önnur og hjartað sér þá um að allir fái nægilegt magn.  

Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Bygging og starfsemi hjartans. Hjartasjúkdómar
Höfundar: Fanney Ólafsdóttir, Freyja Fanndal.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta3/inn.htm