![]() Mynd 4. Hjartað og æðar sem tengjast því. Hið sístarfandi hjarta dælir blóði um allar æðar líkamans og sér um að allar frumur fái súrefni því án þess gætum við ekki lifað. Blóðið fer í hring um líkamann og a leiðinni til baka (til hjarta), ber það með sér úrgangsefni frumanna, til dæmis koltvísýring (CO2). |