LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Æðar sem tengjast hjartanu.

   
Æðar sem tengjast hjarta:

Mynd 4. Hjartað og æðar sem tengjast því.

Hið sístarfandi hjarta dælir blóði um allar æðar líkamans og sér um að allar frumur fái súrefni því án þess gætum við ekki lifað. Blóðið fer í hring um líkamann og a leiðinni til baka (til hjarta), ber það með sér úrgangsefni frumanna, til dæmis koltvísýring (CO2).

 

Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Hjarta.
Höfundar: Gísli Rúnar Guðmundsson, Svanur Bjarki Úlfarsson og Þórhallur Reynir Stefánsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta4/adar.htm