LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Skrá yfir latnesk nöfn hjartahluta og æða sem tengjast hjarta.

Neðri holæð v. cava inferior
Hægri lungnabláæð v. pulm. dext
Hægri lungna slagæð a. pulm. dext
Vinstri lungnabláæð v. pulm. sin
Vinstri lungna slagæð a. pulm. sin
Lungnastofnæð truncus pulmonalis
Lungnastofnæðaloka valva trunci pulmonalis
Ósæðarloka valva aortae
Hægri gátt atrium dext
Vinstri gátt atrium sin.
Hægra hvolf ventriculus dext
Vinstra hvolf ventriculus sin
Hægri kransæð arteria coronaria dext
Vinstri kransæð arteria coronaria sin
Hægri viðbeinsslagæð a. subclavia dext
Vinstri viðbeisnsslagæð a. subclavia sin
Hægri viðbeisnbláæð v. subclavia dext
Vinstri viðbeinsbláæð v. subclavia sin
Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Hjarta.
Höfundar: Gísli Rúnar Guðmundsson, Svanur Bjarki Úlfarsson og Þórhallur Reynir Stefánsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta4/nofn.htm