LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka
Staðsetning hjartans.

   

Hjarta:

Mynd 2. Hjartað, séð að aftan.

Hjartað liggur miðsvæðis á milli lungnanna og hvílir á þindinni. Tveir þriðju hlutar þess liggja til vinstri í líkamanum. Sterkur hjartavöðvi dregst stanslaust saman og spýtir blóði í gegnum æðar og til allra líkamsparta. Þessi sérstaka tegund af vöðva þreytist aldrei og finnst aðeins í hjartanu.

 

Upp síðuna. / LOL 203, verkefni nemenda vorönn 1999 / til baka

Hjarta.
Höfundar: Gísli Rúnar Guðmundsson, Svanur Bjarki Úlfarsson og Þórhallur Reynir Stefánsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 30. mars 1999.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hjarta/hjarta4/stad.htm