Mynd 2. Hjartað, séð að aftan. Hjartað liggur miðsvæðis á milli lungnanna og hvílir á þindinni. Tveir þriðju hlutar þess liggja til vinstri í líkamanum. Sterkur hjartavöðvi dregst stanslaust saman og spýtir blóði í gegnum æðar og til allra líkamsparta. Þessi sérstaka tegund af vöðva þreytist aldrei og finnst aðeins í hjartanu. |