Langvarandi brisbólga er sjaldgæfur sjúkdómur, sem tekur mörg ár að myndast.
Bráð brisbólga getur verið undanfari hennar, þó hafa ekki allir sjúklingar
haft bráða bólgu áður.
Hormónavefurinn. Bris.
Höfundar: Íris Blandon og Snæbjört Ýrr Einarsdóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild
Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi Síðast uppfært nóvember 2000. URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon1/lbolga.htm