Í upphafi eru kynfærin eins í sveinbarni og meybarni. Fljótlega ræðst það af litningum hvort það eru kalrhórmon eða kvenhormón sem myndast í kynkirtlum þess. Eistun eru tvö og myndast strax á fóstur skeiði innan í kviðarholinu, en hafa við fæðingu gengið niður gegnum kviðvegginn og hafnað í húðpoka, pungnum. |