LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Eistu.
 
Mótun kynferðis.

Í upphafi eru kynfærin eins í sveinbarni og meybarni. Fljótlega ræðst það af litningum hvort það eru kalrhórmon eða kvenhormón sem myndast í kynkirtlum þess. Eistun eru tvö og myndast strax á fóstur skeiði innan í kviðarholinu, en hafa við fæðingu gengið niður gegnum kviðvegginn og hafnað í húðpoka, pungnum.


Hormónavefurinn. Eistu.
Höfundar: Pálmar Örn Guðmundsson og Lárus Arnar Guðmundsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon10/kynferdi.htm