![]() Heiladingullinn skiptist í 2 alls óskylda hluta, framhluta (kirtildingull ~lobus anterior) og afturhluta (taugadingull ~ lobus posterior) Kirtildingullinn er úr kirtilþekjuvef og losar hann og myndar alls 6 hormón. Taugadingullinn er gerður úr taugaveg og losar hann 2 af þeim hormónum sem undirstúka framleiðir. |
Innkirtlavefur.
Heiladingull, bygging.
Höfundar og vefarar:
Bjarnheiður Jónsdóttir, Harpa Rut Heiðarsdóttir
og Viktoría Björk Erlendsdóttir.
Kennari: Sigurlaug
Kristmannsdóttir
Jarðfræði-,
landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla
Suðurlands á Selfossi