Vaxtarhormón
(sómatotrópín)
-
Er losað í kirtildinglinum
-
Nauðsynlegt til vaxtar eftir fæðingu
-
Nauðsynlegt fyrir eðlileg efnaskipti
kolvetnis,fitu, próteina og steinefna
-
Hvetur lifrina til framleiðslu á
peptíðum og eykur upptöku á kalsíum í
þörmum
-
Peptíð og kalsíumið eru
nauðsynleg fyrir vöxt og þroska brjósks og beina
-
Hefur áhrif á fitu-og kolvetnabúskapinn
-
Örvar losun á fitu úr fituvef
og undirbýr þannig myndun brennis
Prólaktín
-
Er losað í kirtildinglinum
-
Örvar frumur í brjóstkirtlinum
til mjólkurmyndunar hjá konum
-
Hlutverk þess í körlum er
óþekkt
Stýrihormón
Nýrnahettubarkar
-
Er losað í kirtildinglinum
-
Myndar sterahormón
-
Passar upp á saltjafnvægi líkamans
-
Sér um nýtingu sykurs
-
Sér um starfsemi kynkirtla
Stýrihormón
skjaldkirtils
-
Er losað í kirtildinglinum
-
Hraða efnaskipti
-
Ómissandi fyrir eðlilegan vöxt
og þroska
-
Örva líkamsvöxtinn
-
Örva starfsemi öndunnarkeðjunnar
í frumum
-
Örva próteinsamruna
-
Auka áhrif vaxtarhormóna
Stýrihormón
kynkirtla
-
Er losað í kirtildinglinum
-
Örvast í upphafi kynþroskaskeiðs
-
Örvar eistu og eggjastokka til eigin framleiðslu
á hormónum
-
Hár fara að vaxa í kringum
ytri kynfæri,undir handakirkum og andliti(aðallega hjá
karlmönnum)
-
Blæðingar hefjast hjá stúlkum
-
Örva vöxt gulbús í eggjastokkum
Oxytósín
-
Er losað í taugadinglinum
-
Eykst mikið á seinni hluta meðgöngunnar
hjá barnshafandi konum
-
Örvar samdrátt í legi barnshafandi
kvenna, barnið þrýstist út
-
Hvetur losun mjólkur í mjólkandi
móður
-
Magn þess er það sama hjá
konum og körlum
-
Hlutverk þess í körlum er
óþekkt
Þvagtemprandi
hormón
-
Er losað í taugadinglinum
-
Hvetur enduruppsog úr nýrnapíplum
-
Stuðlar að varðveislu vökva
í líkamanum
-
Dregur úr vökvatapi með þvagi
|