Skortur á vaxtarhormónum getur stafað af litningagalla
sem oft er arfgengur, einnig getur súrefnisskortur í fæðingu
og sjúkdómar sem herja á heiladingulinn, heilann eða
lifrina valdið þessum skorti. Þriðja skýringin
er sú að skortur sé á leysihormóni frá
undirstúku eða um galla í viðtökum sé
að ræða.
|
Innkirtlavefur.
Heiladingull, skortur á vaxtarhormóni.
Höfundar og vefarar:
Bjarnheiður Jónsdóttir, Harpa Rut Heiðarsdóttir
og Viktoría Björk Erlendsdóttir.
Kennari: Sigurlaug
Kristmannsdóttir
Jarðfræði-,
landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla
Suðurlands á Selfossi