Til baka
         Heiladingull framleiðir fjölda stýrihormóna sem stjórna virkni annarra innkirtla. Hormón heiladinguls stýra einnig vexti (hæð) manna og hafa áhrif á efnaskipti. Heiladingull stýrir mjólkurframleiðslu og samdrátti í rákóttum vöðvum legs kvenna við barnsburð.
          Í framhluta heiladinguls myndast vaxtarhormón og stýrihormón sem örva starfsemi annarra kirtla í líkamanum, þ.e. mjólkurkirtla, nýrnahettubarkar, kynkirtla og skjaldkirtils.
          Afturhlutinn seytir hins vegar hormónum sem framleidd eru í Undirstúku.

Innkirtlavefur: Heiladingull, starfsemi.
Höfundar og vefarar: Bjarnheiður Jónsdóttir, Harpa Rut Heiðarsdóttir og Viktoría Björk Erlendsdóttir.
Kennari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi