LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Undirstúka, hypothalamus

Hlutverk undirstúku í tengslum við taugakerfið.

  Hlutverk undirstúku:
  • Hún tengir hjarnabörk og lægri stöðvar dultaugakerfisins. Með örvun á ákveðna hluta undirstúku er hægt á hjartstætti. Hún er mikilvægur tengiliður hugar (vitsmuna) og líkamsstarfssemi.
  • Hún hlekkjar taugakerfi og innkirtla. Bæði kerfin tengjast heiladingli hvað byggingu og starfsemi varðar. Áður hefur verið rætt hvaða hormón það eru og hvernig þau virka.
  • Undirstúka tekur þátt í viðhaldi vökvajafnvægis. Einnig hefur það verið útskýrt fyrr.
  • Hún stillir líkamshitann.
  • Matarlystar- og mettunarstöðvar í undirstúku stilla átþörf.
  • Undirstúka hefur áhrif á kynhegðun og geðshræringar Þar eru staðsettar miðstöðvar sem meta hvort atburðir eru ánægjulegir eða sársaukafullir.


Hormónavefurinn. Undirstúka, hypothalamus.
Höfundar: Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir og Halldóra Guðlaug Helgadóttir.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært nóvember 2000.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon2/hlut.htm