Boðefnum er skipt í þrennt; ester, amín og amínósýrur.
Adrenalín er í amín-flokknum. Nokkur hormón eru umbreyttar sameindir af amínósýrum, þar á meðal er adrenalín.
Hormónavefurinn. Adrenalín.
Höfundur: Smári Þorbjörnsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild
Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi Síðast uppfært janúar 2001. URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon20/bygging.htm