LOL 103, verkefni nemenda haustönn 2000. / Adrenalín
Hvaðan kemur adrenalín?

nýrnahetta:
Myndin sýnir vinstra nýra.

nýrnahetta:
Myndin sýnir innri gerð nýrnahettu.

Nýrun (2) liggja í kviðarholinu, annað rétt við hliðina á skeifugörninni og hitt bakvið magann og undir brisinu. Það eru svo tveir innkirtlar sem hvelfast yfir nýrun, nýrnahettur, ein á hvoru nýra.

Hvor nýrnahettan er í raun tveir gerólíkir innkirtlar, börkur yst og mergur í miðju.

Nýrnahettubörkurinn gefur frá sér ýmsa salt- og sykurstera jafnframt að framleiða hormón sem tempra vatnsmagn líkamans.

Það er nýrnahettumergurinn, adrenal medulla, sem framleiðir epinephrine og norepinephrine eða adrenalín og noradrenalín. Þessi tvö hormón valda áhrifum semjuhluta dultaugakerfisins.


Hormónavefurinn. Adrenalín.
Höfundur: Smári Þorbjörnsson.
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært janúar 2001.
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/hormon/hormon20/hvadan.htm