Áhrif adrenalíns og noradrenalíns á líkamann

Adrenalín Noradrenalín
Hjartsláttur Hraðari Hægari
Slagkraftur Meiri Minni
Blóðþrýstingur Hækkar Hækkar meira
Efnaskipti Aukast Aukast lítið
Blóðæðar Dragast saman Dragast minna saman
Vöðvaæðar Þenjast út Dragast saman
Lungnapíplur Þenjast út Þenjast minna út
Súrefnisþörf Eykst engin áhrif
Öndun Eykst Eykst
Miðtaugakerfi Veldur Kvíða Engin áhrif
Nýru Æðar dragast saman Æðar dragast saman
Blóðsykursmagn Aukning Lítil aukning

Hormónavefurinn/Adrenalín og noradrenalín


Hormónavefurinn. Adrenalín og Noradrenalín.
Höfundar: Sævar Ingþórsson og Kristján Þór Gunnarsson
Vefari: Sævar Ingþórsson
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært 22. nóvember 2000.