Adrenalín | Noradrenalín | |
Hjartsláttur | Hraðari | Hægari |
Slagkraftur | Meiri | Minni |
Blóðþrýstingur | Hækkar | Hækkar meira |
Efnaskipti | Aukast | Aukast lítið |
Blóðæðar | Dragast saman | Dragast minna saman |
Vöðvaæðar | Þenjast út | Dragast saman |
Lungnapíplur | Þenjast út | Þenjast minna út |
Súrefnisþörf | Eykst | engin áhrif |
Öndun | Eykst | Eykst |
Miðtaugakerfi | Veldur Kvíða | Engin áhrif |
Nýru | Æðar dragast saman | Æðar dragast saman |
Blóðsykursmagn | Aukning | Lítil aukning |
Hormónavefurinn/Adrenalín og noradrenalín