Meltingarvefurinn

Munnur og vélinda:

2.  Munnur og vélinda
   2.1. Munnurinn
Sjúklegar breytingar í munni stafa oftast af sjúkdómum, sem einnig snerta önnur líffćri, t.d. smitbólgu eđa skotsjúkdómum.
Veirusýking -
munnangur - veldur grunnum, kringlóttum sárum međ gulleitri skán og rauđum skörum.  Sárin eru viđkvćm en skađlaus. 
Tungubólga getur stafađ af vítamínskorti eđa sýkingu, t.d. af völdum sveppa.  Einnig getur komiđ sár á tungu af núningi viđ hrjúfa tönn, tannfyllingu, hvassa holubrún, eđa gervitennur sem sitja illa. 
Sprungur geta myndast í munnvikum eftir ţrota í koki eđa nefi, eđa ţá vegna efnahörguls.  Vatnshrindandi smyrsl flýta grćđslu.
Krabbamein er sjaldgćft í munni, og er oftast viđráđanlegt ef ţađ finnst nógu snemma.  Ađdragandi krabba sést á gráhvítum skófum.

   2.2. Vélindađ
Hćttulegir sjúkdómar eru sjaldgćfir í vélinda.  Sviđi eđa verkur fyrir bringspölum ţegar kyngt er, getur stafađ af krampa í neđsta hluta vélindans eđa efra magaopi.  Orsökin er oftast huglćg röskun og óţćgindin ýmist koma eđa hverfa.  Ef óţćgindin aukast og verđa ţrálát gćti ţađ bent til illvígari bólgu, sćringar eftir tćrandi efni, eđa krabba.
Ţegar efra magaopiđ og hluti magans sjálfs ţrengir sér upp í brjóstholiđ um ţindaropiđ, ţar sem vélindađ liggur niđur í magann, kallast ţađ ţindarslit.  Ţetta getur haft í för međ sér brjóstsviđa og óţćgindi í hálsi, einkum ef mađur liggur ađ lýtur fram.  Brjóstverkur af ţessu getur orđiđ eins nćrgöngull og hjartakveisa.