Til baka: Aðalsíða NÁT 103 / Kennsluáætlun

Flokkun, kennsluáætlun 7. - 10. viku:

Hver vill ekki vita meira um gerð veira eða lifnaðarhætti gerla. Um eðlur, bjöllur, fugla, fiska, plöntur, sveppi og allt það líf sem á jörðinni er. Að grennslast fyrir um það verður hluti af viðfangsefni okkar í lotu 3.

Lotumarkmið: Að nemendur:


Kennslugögn:


Verkefni:

Lögð verður mikil áhersla á að öllum verkenum verði skilað á tilsettum tíma. Sjá nánari umfjöllun í vinnuseðli fyrir hvert verkefni.

Vinnuáætlun:


Vika: Tími: Efni:
7. 1. 1. lotupróf.
2. Kynning á lotu 3. Helstu einingar flokkunarkerfisins. Lesa kafla 6.1 og 6.2. 
3. Veirur. Lesa kafla 7.2. Sjá grein um veirur.
4. Gerlar (bakteríur). Lesa kafla 6.3 og 6.4.
8. 1. Frumverur. Myndband um frumdýr.Verkefni um frumdýr, gerð þeirra og lífshætti. Lesa kafla 6.5.
2. Sveppir. Lesa kafla 6.6. Æfingapróf um gerla, frumverur og sveppi.
3. Verkefni 6.  Kynsjúkdómar, hópverkefni.
4. Verkefni 6.  Kynsjúkdómar, hópverkefni.
9. 1. Verkefni 6.  Kynsjúkdómar, hópverkefni.
2. Plöntur. Lesa kafla 6.7.  Æfingapróf um plöntur.
3. Dýr, hryggleysingjar. Lesa kafla 7.1, bls. 121-137 (að seildýr). Æfingapróf um hryggleysingja.
4. Dýraríkið/ helgarfrí.
10. 1. Helgarfrí.
2. Verkefni 7. Verkleg æfing um hryggleysingja og frumverur. 
3. Dýr, seildýr. Lesa kafla 7.1, bls. 137-146.
4. Dýr, hryggdýr. Lesa kafla 7.1, bls. 137-146. Æfingapróf um hryggdýr
Samantekt á efni 3. lotu. Undirbúningur fyrir próf. 


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002
Kennarar: Guðfinna Björg Steinarsdóttir, María Björg Kristjánsdóttir og Sigurlaug Kristmannsdóttir