7. Verkefni
Verkleg æfing – Skoðun hryggleysingja
Nát 103

Haustönn 2002

Markmið æfingarinnar:
  • að kynnast einkennum og flokkun nokkurra hryggleysingja
  • að kynnst víðsjá
Efni og áhöld:   Upptalning
Framkvæmd: Nemendur velja sér a.m.k. 4 hryggleysingjasýni til skoðunar. Það á að teikna sýni (einfaldar skýringarmyndir), lýsa þeim (stærð, lit, önnur ytri einkenni) og skrá flokkun (mun fylgja með hverju sýni).
Niðurstöður:Teikningar, lýsingar og flokkun lífvera sem þið veljið til skoðunar.

 

Skilafrestur í lok tímans (eða viku eftir framkvæmd æfingar)

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla - María Björg Kristjánsdóttir og Sigurlaug Kristmannsdóttir