|
Fylkingar plönturíkisins eru eftirfarandi: Şörungar, mosar, jafnar, elftingar, burknar, berfrævingar og dulfrævingar.
1)
Nokkrar tegundir burkna
finnast hér á landi. Sem dæmi má nefna mosaburkna (sjaldgæfur) (Hymenophyllum
wilsonii) sem er minnsti burkni landsins.
Stóraburkna
finniğ şiğ í garğinum. Finniğ, skoğiğ og skráiğ tegundaheiti hans.
Burknar teljast til svokallağra
gróplantna. Finniğ gróin og lısiğ şví hvar şau eru á plöntunni og rissiğ upp
mynd af şeim.
2)
Elftingar eru gróplöntur
eins og burknar og şær eru nokkuğ algengar um allt land. Şær vaxa í ræktarjörğ, úthaga, valllendi og
mólendi. Finniğ, skoğiğ og skráiğ
heiti tveggja tegunda elftinga.
3)
Starir eru plöntur sem
algengar eru í mırum og flóum. Mırastör (Carex
nigra) er ein algengasta stör landsins.
Finniğ og skráiğ ağra tegund sem tilheyrir sömu ættkvísl.
4)
“Göngum viğ í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn.....” Einir er eina
barrtréğ sem vex villt á Íslandi og er nokkuğ algengur um allt landi.
Şess má geta ağ einiber voru notuğ til lækninga og “şóttu góğ viğ nırnaveiki,
tíğaverkjum, berklum og magasjúkdómum. Á fyrri öldum var reykur af einiberjum
látinn leika um sængurkonur til şess ağ halda djöflinum í hæfilegri fjarlægğ”(Ágúst
Bjarnason, bls. 256). Finniğ, lısiğ
(meğ teikningu) og skráiğ tegundaheiti
şessa berfrævings.
5)
Öll şekkjum viğ fífilinn.
En skyldi vera til fleiri tegundir af fíflum?
6)
Holurtin
eğa “flugublóm” eins og hún er stundum kölluğ vex einkum á melum og er algeng
um allt land. Skráiğ latneskt heiti
tegundarinnar.
7)
Erlendar, fjölærar plöntur
setja mikinn svip á Grasagarğinn. Fjöldi şeirra er yfir 2000. Finniğ og skoğiğ Geum
x borisii og lısiğ fræjum hennar.
8)
Önnur tegund şessara fjölæru
planta er Eryngium
caucasicus, Fjallasveipşyrnir. Finniğ og skoğiğ. Hvağ er sérstakt viğ laufblöğ şessarar plöntu?
9)
Kryddjurtir
af ımsum toga şykja okkur eftirsóknarverğar. Nefndu 4 tegundir af kryddjurtum
sem viğ getum ræktağ hér á landi. (Ath matjurtagarğurinn). Tilgreiniğ bæği latnesk og íslensk heiti şessara tegunda.
10)
Bygg
hefur veriğ ræktağ á Íslandi frá şví menn námu hér land.
Hvağa hlutar plöntunnar eru notağir til manneldis?