![]() |
NÁT
103 - verkefni 10 Vistvæn ferðamennska |
Til baka á aðalsíðu / Verkefni nemenda
Markmið:
·
Að nemendur afli sér þekkingar um vistvæna ferðamennsku
·
Að nemendur þjálfist í sjálfstæðum vinnubrögðum við öflun
upplýsinga og notkun þeirra við lausn flókinna viðfangsefna
·
Að nemendur þjálfist í framsetningu
upplýsinga
·
Að nemendur læri að vinna með öðrum
Verkefni:
|
Verkefnið
tengist þessari fullyrðingu, hvað felst í henni og hvernig
vinna má að þessu markmiði.
Framkvæmd:
Við verkefnið verða notaðar
aðferðir lausnaleitarnáms, sjá http://www.pbl.is
1. kennslustund: Myndið 5 manna vinnuhópa.
·
·
·
·
·
Skrifið niður það sem þið vitið
um hvert þessara viðfangsefna. Mikilvægt
er að allir nemendur hvers hóps skrifi niður alla punkta sem hópurinn kemur
með. Í þetta verkefni fáið þið 30 mínútur.
Hver einstaklingur velur sér eitt
af þessum fimm viðfangsefnum sem sérsvið. Sérfræðingar um hvert þessara viðfangsefna koma
saman og bera saman bækur sínar (sérfræðingahópar).
2.
kennslustund: Sérfræðingahópar um viðfangsefnin
fimm koma saman og reyna að leita lausna á sínum viðfangsefnum.
Nýtið kennslubókina sem heimild og einnig ljósrit frá kennara.
3.
kennslustund:
4.
kennslustund: Vinnuhópar
koma saman og semja greinargerð um vistvæna ferðamensku.
5.
kennslustund: Vinnuhópar
koma saman og semja greinargerð um vistvæna ferðamensku, enskukennari
hjálpar til við þá vinnu. Myndir
teknar í skólastarfi 28. apríl 2004.
6.
kennslustund: Verkefnum
skilað og þau kynnt fyrir samnemendum
Mat:
1.
Niðurstöður sérfræðihóps (20%)
2.
Greinargerð (60%)
3.
Mæting í kennslustundir (20%)