Nát 123, sumarfjarönn 2005



Til baka: Aðalsíða NÁT 123

NÁT 123, kennsluáætlun:


Markmið áfangans:

    Að nemendur:

Viðfangsefni:

Í áfanganum eru tekin fyrir viðfangsefni úr náttúru og nútímatækni þar sem tvinnast saman nokkur grundvallar eðlis- og efnafræðilögmál og kenningar. Orkulögmálið er þungamiðja áfangans og ýmsar myndir þess tengdar tækni með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. Nemendur skila tveimur verkefnum.

Kennslugögn:


Kennsluskipulag:

Áfanganum er skipt í fjórar lotur sem nefnast:  Inngangur, efnafræði, eðlisfræði og orka.  Í upphafi hverrar lotu verður nánar fjallað um markmið hennar og skipulag.

Vinnuáætlun:

 
 
Vikur:
1. Inngangur
2. Efnafræði
3. Eðlisfræði
4. Orka


Námsmat:


Kennari:

Sigurlaug Kristmannsdóttir, líffræðingur

FÁ júní 2005 - ©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning