Til baka
 

 

Liþíum - Li

 

Sætistala: 3
Atómmassi: 6,939

Liþíum er eitt frumefni af (107) öðrum frumefnum. Í lotukerfinu er Liþíum í fyrsta flokki og er merkt Li, Liþíum hefur sætistöluna þrjá og atómmassi þess er 6,939.

Bygging atóms: Liþíum hefur tvær rafeindir á fyrsta hvolfi og eina á öðru hvolfi sem er gildisrafeind. Vegna þess að liþíum hefur aðeins eina gildisrafeind er það því óhamingjusamt þangað til að það losar sig við þessa einu gildisrafeind. Því er jón liþíums er Li+. Í stað þess að það taki að sér sjö til að verða stöðug, hendir það einni rafeind frá sér því að frumefnin eru öll mjög löt í eðli sínu.

Liþíum á föstu formi er einungis helmingi þykkara en vatn. Nýlega skorinn bútur af liþíum er í fyrstu sýn silfurleitur en eftir u.þ.b. mínútu verður yfirborð þess grátt á litinn. Liþíum er blandað með ýmsum efnum t.d. eru það notað í batterí ýmis konar feiti, nokkrar gerðir glers og geðlyf.

Höfundar: Brynja H Kjartansdóttir og Ásta Eyþórsdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK