Til baka 
 
 
Kalsíum - Ca

 

Sætistala: 20
Atómmassi: 20,118


Kalsíum
er í flokki 2 sem samanstendur af jarðalkimálmar. Kalsíum er silfurhvít á litinn og er málm frumefni. Kalsíum málmur var ekki einangraður fyrr en 1808. Maður að nafni Sir Humphry Davy tókst að einangra jarðblönduna. Hann gerði það með að rafgreina blöndu sem innihélt sítrónu og kvikasilfursoxíð (HgO). Málmurinn var ekki til í stórum skömmtum fyrr en í byrjun af 19 öld.


Höfundur: Páll Gunnarsson, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK