Til baka 
 
 
Súrefni - O

 

Sætistala: 8
Atómmassi: 15,9994

Bygging atóms: Elekrónuskipan súrefnis er 2 öreindir á K-hvolfi og 6 öreindir á L-hvolfi.


Súrefni er málmleysingi. Í andrúmsloftinu er um 1/5 hluti súrefni en á mars er það ekki nema 0.15%. Um það bil 2/3 hluti mannslíkamans og 9/10 hluti vatns er súrefni.

Súrefni er algjörlega litlaust þegar það er gas en þegar það er í vökvaformi er það föl blátt einhvern veginn.

Súrefni í vökvaformi.

Súrefni í föstuformi og í vökvaformi innihalda óparaðar elektrónur.

Höfundur: Magnús Árnason, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK