Til baka
 

 

Nitur - N

 

Sćtistala: 7
Atómmassi: 14,00674

Bygging atómsins: Nitur hefur 7 róteindir og 7 nifeindir í kjarnanum. Hann hefur 2 rafeindir á fyrsta hvolfi og 5 rafeindir á öðru hvolfi.

Suðurmark: 77.2 K (-320.44°C).

Nitur á ensku er Nitrogen og er borið fram sem NYE-treh-gen. Það er úr grísku orði "nitron og genes" sem saman þýðir saltpéturs lögun.

Nitur var uppgötvað af skoskum lækni Daniel Rutherfordárið 1772. Þetta er fimmta mesta algengasta frumefnið í alheiminum og er um 78% af lofthjúpu jarðar, sem inniheldur 4,000 trilion af gasi.

Ammoníak (NH3) er helsta framleiðsluafurðin sem inniheldur nitur. Stór hluti heildarmagns ammoníaksins er síðan notað til að búa til áburð og sprengiefni og það er gert með Ostawald aðferð, og það myndar saltpéturssýru (HNO3)

Niturgas er óhvarfgjarnt og er notað sem verndarskjöldur í hálfleiðari iðnaði. Olíu fyrirtæki nota nitur við olíuframleiðslu sína.


Höfundur: Rhea Pardillo Juarez, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK