Til baka
 

 

Neon - Ne

 

Sćtistala: 10
Atómmassi:

Nafn neons er tekið úr grísku, neos sem þýðir nýtt. Það voru tveir menn sem fundu efnið árið1898, þeir hétu William Ramsay og M. W. Travers.

Neon er litlaust, lyktarlaust og bragðlaust gas og er eitt af eðallofttegundunum sex. Það þýðir að það myndar ekki eins auðveldlega (og nánast aldrei ) efnasamband eins og önnur frumefni. Neon er sjaldgæft efni sem finnst í andrúmsloftinu en aðeins í mjög litlum mæli. Þó sjáum við oft mikið af því í aulýsingaskiltum því að með réttri aðferð (sem hefur eitthvað að gera með rafmagn og þrýsting) lýsir það mjög skæru, rauðgulu ljósi.

Neon getur kælst 40 sinnum meira hver eining heldur en fljótandi helíum og meira en þrisvar sinnum hver eining en fljótandi vetni. Það er fyrirferðaminna og ódýrara en helíum þegar þarf að nota það í kælingarskyni. Því er það notað í ísskápa og þessháttar vörur sem notaðar eru til kælingar. En Neon er ekki aðeins notað í kæliskápa og aulýsingaskilti. Það er einnig notað til þess að gera svokallaða gas leysera, eldingarvara, ljósleiðara og fleira.

Höfundur: Bergþóra Linda Ægisdóttir, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK