Til baka 
 

 

Flúor - F

Sætistala: 9
Atómmassi:

Flúor er algengasta frumefni jarðarinnar og finnst mjög víða, svo sem í
andrúmslotfti, sjó, jarðvegi og í dýra- og jurtaríkinu. Vatn er aðalflúorgjafi fólks sé það undanskilið fæst flúor aðallega úr te og fiskmeti, og þá einkum úr beinum og roði. Flúor fæst hér á landi einungis úr tannkremi, flúorstöflum, flúorskoli, flúorlakki og flúortyggigúmíi.

 



Höfundur: Andrea Kristbjörg Gunnarsdóttir, Nát 123

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK