Til baka 
 

 

Kísill - Si


Sćtistala:
Atómmassi:

Frumefnið kísill (e. silicon) er eitt af algengustu frumefnum á jörðinni og er, ásamt súrefni, uppistaðan í steinum, sandi og gleri. Í náttúrunni finnst kísill aðeins í efnasamböndum, aðallega með súrefni. Hreinan kísil er hægt að einangra úr slíkum náttúrulegum efnasamböndum og er hann glansandi að sjá - líkt og málmur - og hefur sérstaka rafleiðnieiginleika. Inni í langflestum tölvukubbum og öðrum örrásum eru þunnar kísilflögur sem sagaðar eru úr feiknastórum og ofurhreinum kísilkristöllum.

Konur sem hafa "sílíkon" í brjóstunum bera á sér nokkurt magn af kísli, þó svo að hann sé ekki á sama hreina formi og finna má í tölvukubbum.

Kísill hefur jákvæð áhrif á ýmisskonar húðsjúkdóma og exem, og er hann að finna í Bláa lóninu.

 

Þetta eru myndir af Kísil í Bláa lóninu

Höfundur: Eva Bryndís Pálsdóttir, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK