Til baka 
 
 
Vetni - H

 

Sætistala 1

Atómmassi 1,008u

Bygging atómsins: Vetni er númer eitt í lotukerfinu enda er það einfaldasta frumefnið með einföldustuldustu atóm bygginguna. Það er líka til þungt vetni atóm uppbyggingin á því er ein róteind, ein nifteind og ein rafeind, einnig er til vetnisatóm sem hefur tvær nifteindir, uppbyggingin á venjulegu vetnisatómi er róteind engin nifteind og ein rafeind. Aldrei er meira en ein rafeind á einni
braut því að í vetnisatómi er alltaf aðeins ein róteind

Hvar er það að finna: Vetni er eitt algengasta frumefni í heiminum. Vetni er
algengast bundið í vatni hér á jörðu því að 70% af yfirborði jarðar eru hulin vatni, einnig er til þungt vatn en það er gert úr þungu vetni og súrefni en það er ekki til í náttúrunni heldur er það bara búið til á vísindastofum.


Heimildaskrá:

Höfundar: Benjamín Árnason, Nát 123


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2003/SK