Til baka 
 
 
Nikkel - Ni

 

Sætistala: 28

Atómmassi: 58,70 u

Bygging atómsins: Kjarni nikkels er með 28 róteindum og sama magn af nifteindum. Umhverfis kjarnann eru rafeindir á sveimi í fjórum hvolfum, í fyrsta hvolfi eru 2 rafeindir á sveimi, í öðru eru 8, í þriðja 16 og í fjórða 2.

Nikkel var fundið árið 1751 af A.F. Cronstedt og er nafnið Nickel stytting af þýska nafninu ‘Kupfernickel’ sem þýðir stál djöfulsinns. Nikkel er hægt að finna á mörgum stöðum í náttúrinni eins og í vatni eða jafnvel í jörðinni. Nikkel getur verið í mörgum formum því hægt er að bræða það við 1453°C, og því er hægt að gera úr því rör einnig t.d. smámyntir, blandað saman við aðra málma í skartgripum og svo getur það líka verið duft, en hætturlegt er að anda því að sér því það getur verið krabbameinsvaldandi. Hægt er að nota Nikkel einnig í gas, rör og vélar á eldflaugum. Margir fá ofnæmi að hafa Nikkel á líkamanum ef það er í t.d. í eyrnalokkum smellum og fleira.

Heimildaskrá:

http://www.nidi.org/index.cfm/ci_id/12234.htm
http://www.chemsoc.org/viselements/pages/nickel.html

Höfundur: Kristín María Ingvarsdóttir, Nát 123


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2003/SK