Títan

Sćtistala Títans (Ti) er 22.

Atómmassi er 47,867 (upp í 50)

Bygging: Títan hefur 4 hvolf eđa brautir og er elektrónu skipanin eftirfarandi frá miđju. Á fyrstu braut eru 2 elektrónur svo koma 8 svo 10 ţví nćst 2 ( sjá mynd ).


Hér sést uppbyggingin á Títan.


Nafniđ títan er fengiđ úr grískum fornsögum og voru synir jarđargyđjunnar kallađir “Títans”.  Þađ var hins vegar Reverend William Gregor sem uppgötvađi Títan áriđ 1791. Nokkrum árum seinna enduruppgötvaði ţýskur efnafrćđingur (Klaproth) efniđ, sem ţá gaf ţví nafniđ Titan. En ţađ var ekki fyrr en 1910 ađ hreinn málmur var búinn til og ţá af Matthew A. Hunter.

Títaníum finnst á mörgum stöđum í náttúrunni og ţar á međal í líkama mannsins, mesta magn títans sem fundist  hefur var í steinum sem teknir voru í Apallo 17 ferđinni til tunglsins, og var ţá 12.1% af Ti02. Einnig er taliđ ađ í loftsteinum og sólinni sé mikiđ af efninu. 

Títan er níunda í magnröđinni af ţeim efnum sem finnast í jarđskorpunni en ţó ţađ sé nóg til af ţví er ekki ţar međ sagt ađ auđvelt sé ađ ná í ţetta eftirsóknarverđa efni. Títan er í formi málms sem hefur marga eiginleika járns en er helmingi léttara, ţolir meiri hita, er 60% ţyngra en ál en helmingi sterkara og getur veriđ langtum sveigjanlegra.  Framleiđsla á Títan er mjög dýr en það er samt framleitt og notađ á margt mjög merkilegt eins og gangráđa, hjarta pípur, gervi mjađmir og hné, (nefna má ađ líkaminn hafnar ekki títan og nýtist ţađ ţá vel í alls konar ígrćđslum.) flugvélaramma, skartgripi og margt fleira.

Heimildir

http://pearl1.lanl.gov/periodic/elements/22.html

http://www.namsgagnastofnun.is/lotukerfi/Lotan.htm

http://titanium.com/

 Rúnar Matthíasson

030880-5879

haust 03