Til baka 
 
 
Palladíum - Pd

 

Sætistala:

Atómmassi:

Bygging atómsins:

Hvar efnið er að finna:
Palladium finnst aðallega patinu og öðrum málmum sem telst til þess. Aðal staðir til að finna Palladium er í Rússlandi, Suður & Norður Ameríku, Eþíópíu og Ástralíu. Það finnst líka stundum með nikkel og kopar í suður Afríku og Ontario.


Hvering efnið er notað: Það fer eftir hvað málmum sem það er nálægt hversu vel það skilur sig frá þeim. Þetta er hvítur málmur sem tærist ekki við súrefni. Palladium er ekki þéttur málmur og ekki þarf mikinn hita til að bræða hann. Þegar það er nýuppgrafið og hefur verið í hita þá er það mjög mótanlegt en harnar og styrkist þegar það kólnar. Við stofuhita hefur Palladium þann eiginleika að geta dregið í sig 900 sinnum meira af vetni en eðlilega. Palladium hefur verið notað mikið í skartgripagerð því þegar þú blandar Palladium og gulli saman þá færðu út hvítagull. Það er hægt að berja Palladiumið njög þunnt alveg eins og gullið eða allt að 1/250.000. Palladium er einnig notað í tannlæknageiranum, úragerð, í skurðtól og rafmagnstengi.

Hvernig nafn þess er tilkomið eða annað forvitnilegt: Palladium fannst árið 1803. Það var á svipuðum tíma og að lofsteinninn Pallas fannst þaðan er nafnið komið ( upprunalega er það komið úr Grísku goðafræðinni, Pallas gyðja viskunar). Það var maður að nafni Wollaston sem gerði þessa uppgvötun.

Heimildaskrá:

Höfundur: Njörður Njarðarson, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2003/SK