Nát 123
Verkefni 3.43, bls. 57.
a) Hversu mörg atóm eru í 150g af
CaCO3?
Byrjum á ţví ađ finna mólmassa CaCO3:
Ca 40,1 g/mól
C 12,0 g/mól
3
O 48,0 g/mól
Alls 100,1 g/mól
Formúlan fyrir ţessum útreikningum er á bls. 50: , ţar sem n er fjöldi móla, m er massinn og M
er mólmassinn.
Ţar međ eru í 150g af CaCO3:
Í hverju móli eru 6,022 *1023 atóm og ţví eru í 1,4985 mólum:
6,022 *1023
atóm/mól * 1,4985 mól = 9,0 * 1023 atóm
b)..Hversu mörg atóm eru í 200g af NaOH?
Byrjum á ţví ađ finna mólmassa NaOH:
Na 23,0 g/mól
O 16,0 g/mól
H 1,008 g/mól
Alls 40,008 g/mól
Ţar međ eru í 200g af NaOH:
Í hverju móli eru 6,022 *1023 atóm og ţví eru í 5 mólum:
6,022 *1023
atóm/mól * 5 mól = 30,11 * 1023 atóm = 3,0 *1024 atóm
c) Hversu mörg atóm eru í 6g af C?
Byrjum á ţví ađ finna mólmassa C:
C 12,0 g/mól
Ţar međ eru í 6g af C:
Í hverju móli eru 6,022 *1023 atóm og ţví eru í 0,5 mólum:
6,022 *1023
atóm/mól * 0,5 mól = 3,0 * 1023 atóm
d) Hversu mörg atóm eru í 12g af H2SO4?
Byrjum á ţví ađ finna mólmassa H2SO4:
2*H 2,016 g/mól
S 32,1 g/mól
4*O 64,0 g/mól
Alls 98,116 g/mól
Ţar međ eru í 6g af C:
Í hverju móli eru 6,022 *1023 atóm og ţví eru í 0,1223 mólum:
6,022 *1023
atóm/mól * 0,1223 mól = 0,7365 * 1023 atóm = 7,4 * 1022
atóm
e) Hversu mörg atóm eru í 1 móli af
Ca?
Í hverju móli eru 6,022 *1023 atóm og ţví eru í 1 móli af Ca 6,022
*1023 atóm
f) Hversu mörg atóm eru í 1 móli af
HCl?
1
mól af H atómum og 1 mól af Cl atómum, alls 2 mól af atómum í HCl sameind. Í hverju móli eru 6,022 *1023
atóm og ţví eru í 1 móli af HCl sameind 12,044 * 10 23 atóm.