|
Viðfangsefni:
§
Önninni er skipt niður í tvo hluta. Í fyrsta hluta er kennd efnafræði og
umhverfisfræði. Þeim hluta lýkur með
lokaprófi. Í öðrum hluta er tekin fyrir
eðlisfræði og orka og lýkur þeim hluta einnig með lokaprófi.
Kennslubók:
§
Rúnar S. Þorvaldsson: Eðlis- og efnafræði. Orka og umhverfi. Iðnú 2000.
Verkefnaskil:
§
Nemendur vinna verkefni stór og smá
samhliða yfirferð námsefnis. Nánar
verður fjallað um efni þeirra síðar. Á
önninni verður fyrri hluti námsefnisins kláraður með lokaprófi. Í lok annar verður lokapróf úr seinni hluta
námsefnisins.