Til baka 
 
 
Silfur - Ag

 

Sætistala: 47
Atómmassi: 107.868 u

Algengasta bygging atómsins: 47 rafeindir 47 róteindir og 61 nifteindir.

Nafn silfurs er dregið úr Engil-saxnesku “seolfur” og táknið er dregið úr latínu “argentum”, bæði nöfnin þýða silfur.

Silfur er að finna í jarðveginum. Það eru til ýmsar silfurnámur þar sem grafið er eftir silfri.

Silfur er aðallega notað í skartgripi, smápeninga og borðbúnað. Þó svo að hann sé einnig notaður í margt annað, þá þekkjum við silfur best í þessum formum.

Silfur er/eða var notað til þess að framkalla regn. Það hefur verið þekkt í mörg hundruð ár. Heimsframleiðsla á silfri er u.þ.b. 10.000 tonn á ári. Og þótti mér forvitnilegt að vita að silfur er notað mikið í ljósmyndun.


Heimildir:

http://www.webelements.com
http://www.cemsoc.org
www.fa.is/deildir/Efnafraedi/Nat123/sumar/lotukerfid/47.html

Höfundur: Svala Þyri Garðarsdóttir, Nát 123

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2003/Sigurlaug Kristmannsdóttir