Til baka 
 
 
Klór - Cl

 

Sætistala: 17
Atómmassi: 35,453 u

Bygging atómsins: 14 róteindir, 14 nifteindir og 14 rafeindir.

Eðlismassi=3,21 g/l
Bræðslumark= -101°C
Suðumark=-34.6°C

Þetta frumefni var fundið upp af sænska efnafræðingum Carl Wilhelm Scheele (1742-1786) þegar hann bjó það til með því að hita Manganoxíð með HCl. En það er súrt umhverfi sem var fyrst búið til af efnafræðingi á 15 öld og seinna meir nefnt saltsýra af franska efnafræðingnum Antoine Lavoisier.


Carl Wilhelm Scheele

Klór er gulgrænt á litinn, er gas með sterka gæfandi lykt og er þar að auki baneitrað, í jafnvel mjög litlum skömmtum er það eitrað. Klór er mjög hvarfgengt í 1,3,5 og 7 gilt í efnasamböndum og er sterkur oxari.



Glerkolba með klórgasi

Ýmis líffræn klórambönd til dæmis:
Fjölvinýlklóríð (PVC) og fjölklóruðtvífenýl (PCB) brotna illa upp í náttúruni og þar af leiðandi menga umhverfið mikið.

Klór er notað meðal annars til sótthreinsunar og bleikingar en þá heitir það bleikiklór. Bleikiklór er klór uppleystur í vatni og er oftast 5% að styrk, ef sýru er bætt við þá losnar óbundinn klór sem er eitrað. Er einnig notað til hreinsunar, bleikingar og sótthreinsunar.

Klór er aldrei fundið sem frítt gas í náttúruni og finnst aðallega sem steinasalt(rock salt) í náttúruni.


Klór á ýmsum tungumálum:
Holland= Chloor
Frakkland= Chlore
Þýskaland= Chlor
Spánn= Cloro
Svíþjóð= Klor
Ísland= Klór

Heimildir:

Íslenska alfræðiorðabókin, bindi 1 og 2. margir höfundar, Örn og Örlygur 1990.

http://images.google.com/images?hl=is&lr=&ie=UTF-8&oe=UTF-8&q=Carl+Wilhelm+Scheele

http://www.webelements.com

Höfundar: Svanhvít Helga Rúnarsdóttir og Anna Jóna Óskarsdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2003/Margrét Sigbjörnsdóttir