Vefleiðangur um frumefnin

Eftir

Sigurlaugu Kristmannsdóttur

 

Kynning | Verkefni | Bjargir | Ferli | Mat | Niðurstaða | Skil

Kynning

Áttu þér uppáhalds frumefni, ef ekki þá er kominn tími til að þú eignist það! 

efst á síðu


Verkefni

Veldu þér eitt frumefni, aflaðu þér upplýsinga um það og settu  fram svo þær megi verða öðrum til gagns því  ætlunin er að safna saman verkefnum frá ykkur öllum og búa til frumefnavef.

efst á síðu


Bjargir

Byrjaðu á því að skoða þetta lotukerfi og finna uppáhalds frumefnið þitt, smelltu síðan á efnafræðilegt tákn þess og lestu það sem þar stendur.  Hér er frumefnatafla.

Hér eru áhugaverðar síður sem hafa að geyma ýmsar fróðlegar upplýsingar um frumefnin:

http://periodictable.com/pages/AAE__studentHOME.html

http://www.webelements.com/

Hér eru leitarvélar þar sem hægt er að finna upplýsingar um nánast allt á milli himins og jarðar:

http://www.google.com/

http://leit.is/

efst á síðu


Ferli

Veldu þér eitt frumefni og byrjaðu að afla þér upplýsinga um það, svo sem:
  • Sætistölu
  • Atómmassa
  • Byggingu atómsins
  • Hvernig nafn þess er tilkomið
  • Hvar það er að finna í náttúrunni
  • Hvernig það er notað
  • Og hvað annað forvitnilegt sem þú kemst að um frumefnið
Settu upplýsingarnar fram svo þær megi verða öðrum til gagns og sendu þær í tölvupósti til kennarans þíns: Margrét og Sigurlaug

Hafðu í huga að lengd verkefnisins skiptir ekki öllu máli, heldur gæði þess sem þú skrifar. Munið eftir heimildaskrá.

efst á síðu


Mat

Þetta verkefni verður metið sem 10% af lokaeinkunn og við matið verður farið eftir innihaldi verks en ekki lengd.

efst á síðu


Skil

Verkefninu á að skila viku eftir að því var úthlutað.

efst á síðu


Niðurstaða

Eftir að hafa framkvæmt þetta verkefni átt þú að hafa eignast þitt uppáhalds frumefni og búa yfir ýmsum fróðleik um það.  Með því að lesa síðan verkefni annarra þá veistu væntanlega meira en áður um fjölbreytileika frumefnanna sem efnisheimurinn okkar er gerður úr. Sjá frumefnavef nemenda.

efst á síðu


Salvör Gissurardóttir þýddi þetta snið frá The Webquest Page.

FÁ-2002 NÁT 123 - vorönn 2003