Verkefni 3.1. Hér á ađeins ađ gera liđi a, c og d.
a)
Hversu miklu ţyngra er gullatóm
(Au-197) en kolefni-12 atóm?
Viđ skulum reikna ţetta sem
hlutfall: sem merkir ađ hvert
gullatóm er rúmlega 16 sinnum ţyngra en hvert atóm kolefnis.
c)
Hve margar róteindir og hve margar
nifteindir eru í hverri samsćtu kolefnis (Sjá bók).
Kolefni hefur sćtistöluna 6 og ţví
hafa allar samsćtur ţess 6 róteindir.
Samsćturnar hafa mismunandi massatölur og ţar međ mismunandi
nifteindafjölda. C-12 hefur 6
nifteindir (12-6), C-13 hefur 7 nifteindir og C-14 hefur 8 nifteindir.
d)
Finndu sameindamassa eftirfarandi efna:
1)
CH3COOH:
12,0+ 3*1,008+12,0+16,0+16,0+1,008=60,032u
2)
H2SO4: 2*1,008+32,1+4*16,0=98,116u
3) Ca3(PO4)2: Hér á ađ leggja saman atómmassa Ca (ţrisvar
sinnum), atómmassa P (tvisvar sinnum) og atómmassa O (átta sinnum). Ég fć út 310,3u