4.5
70 kg kassi er hífður beint upp á
6,0 m hæð með jöfnum hraða.
a)
Hve stóran kraft þarf til að hífa massann upp?

b)
Hver er vinna kraftsins við þessa færslu?
![]()
c)
Hverju breytir það gagnvart vinnunni og kraftinum ef massinn er látinn fá
hröðun þegar híft er upp?
