Til baka 
 
 
Krypton - Kr

 

Sætistala: 36

Atómmassi: 83.8 u

Bygging atómsins:

Krypton inniheldur 6 stöðuga isotopa.

Hvar krypton er að finna í náttúrunni:

Krypton er kallað eðalfrumefni og finnst það í andrúmsloftinu, eða 1 ppm, en það er um 1 : 20.000.000. af rúmmáli þess. Einnig finnst það á Mars og þar er það 0.3 ppm í andrúmsloftinu.

Hvernig krypton er notað:

Efnið er notað í ljós og er einkum notað í ljós á flugvöllum þar sem flugvélarnar lenda, og hefur notkun þess reynst vel, því að rauður litur þess sést vel þrátt fyrir þungbúið og þokukennt veður.

Öldulengd kryptons er notað til að mæla nákvæmlega 1 metra. 1.650.763,73 öldulengdir kryptons-86 eru nákvæmlega 1 metri, en það var staðlað árið 1983.

Annað forvitnilegt um krypton:

Krypton, er uppáhalds frumefnið mitt af því að það minnir mig á super-man, en kryptonite er er það eina sem getur drepið hann. Atommassi þess er 83.8 og það er táknað með Kr, en það er líka lið Vesturbæjar og sætistala þess er 36.

Öldulengd kryptons er notað til að mæla nákvæmlega 1 metra. 1.650.763,73 öldulengdir kryptons-86 eru nákvæmlega 1 metri, en það var staðlað árið 1983.

Til gamans má geta að suðumark kryptons er 119,93 K, bræðslumarkið er 115,79 K, og krypton er hlutlaust við oxun.

Krypton klikkar ekki.

Heimildaskrá:

Rúnar S. Þorvaldsson. Eðlis og efnafræði. Iðnú. 2000. Reykjavík

Netheimildir: http://www.namsgagnastofnun.is

Höfundur: Einar Ísaksson, NÁT 123

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, maí 2004/SK