Til baka 
 
 
Nitur - N

 

Sætistala: 7

Atómmassi: 14,0067.u

Bygging atómsins:

Rafeindahýsing þess er 1s2 2s2 2p3.

Suðumarkið:
77,36 K

Bræðslumark: 63,05 K

Eðlismassi: 1,251 g/l

Hvernig nafn niturs er tilkomið:

Það er áhugavert að skoða að margir hafa ranglega kallað Nitur köfnunarefni. Það er að sjálfsögðu ekki rétt þar sem 78% af andrúmslofti okkar er hreint nitur. Lavoisier skýrði frumefnið azote en það þýðir án lífs vegna þess hve það er í raun dautt.

Hvenær nitur var uppgötvað:

Nitur var uppgötvað af Daniel Rutherford í Skotlandi árið 1772.

Hvar nitur er að finna í náttúrunni:

Um 78% af andrúmslofti okkar er hreint nitur. Til að bera saman við aðra hnetti þá er hlutfall Niturs í andrúmslofti Mars ekki nema 2,6%.

Hvernig nitur er notað:

Nitur er gastegund, bæði litarlaus og lyktarlaust, á það einnig við um nitur í vökvakenndu formii en þá er það frekar líkt vatni. En samt má einingar þess mjög mikilvægar t.d. í mat, eitrum, áburðum og spreniefnum. Nitur hefur einmitt verið notað mikið ásamt öðrum efnum við framleiðslu áburðar.

Eitt þekktasta efnasamband niturs er hláturgas (N2O) sem er mikið notað til svæfinga. Nitur er mikið notað í lyfjaiðnaðinum en það er notað til frystingar og flutnings á matvælum. Fljótandi nitur er einnig notað við smíði eldflauga og einnig notar olíuiðnaðurinn nitur til að mynda mikinn þrýsting í brunnum til að þvinga hráa olíu upp á yfirborðið.

Annað forvitnilegt um nitur:

Nitur(N) er nr. 7 í lotukerfinu og telst þar af leiðandi til málmleysingja. Atómmassi þess er 14,0067. Myndar mjög súr oxíð.


Heimildaskrá:

http://www.namsgagnastofnun.is/lotukerfi/N.htm
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/lotukerfid/7.htm

Höfundur: Guðmundur Ólafsson, NÁT 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, apríl 2004/SK