Til baka 
 
 
Sesíum - Cs

 

Sætistala: 55

Atómmassi: 132,9054u

Bygging atómsins:

2 – 8 – 18 – 18 – 8 – 1. Hleðsla stöðugra jóna: 1+

Eðalismassi: 1,90 g/ml

Hvernig nafn sesíums er tilkomið:

Hvar er sesíum að finna í náttúrunni:

Sesíum finst aðalega í “pollux” sem er sjaldgæf steintegund sem finst á eyjunni Elbu.

Hvernig er sesíums notað:

Það er notað t.d. í ljósnema í rafeindaiðnaði. Cesium gufa er notuð í atómklukkur, en þær eru svo nákvæmar að það skakkar einungis 5 sekúndum á 300 árum. Það er einnig notað í hjóðnema á video-upptökuvélum. Grammið kostar 30 Dollara.

Annað forvitnilegt um sesíum:

Það var fundið af Bunsen og Kirchhoff árið 1860, það fanst í sódavatni frá Dürkheimi. Það er alkalínmálmur sem er hvarfgjarn, Sesíum er með næst lægsta bræðslumark allra málma á eftir kviksilfri. Bræðslumarkið er 28,7°C en suðumarkið er 669°C. Það blandast helst við Klóríð og Nitur. Þegar það er í föstu eða fljótandi formi er það silfur hvítt að lit.


Heimildaskrá:

http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/lotukerfid/55.html
http://notendur.snerpa.is/ingvis/cesium_efni.html

Höfundar: Friðrik Hreggviðsson, Gísli Steinn Pétursson og Gunnar Andri Kristinsson, Nát 123.


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2004/SK