Til baka 
 
 
Plúton - Pu

 

Sætistala: 94

Atómmassi: 242u

Bygging atómsins:

2;8;18;32;24;8;2

Bræðslumark: -101°C

Suðumark: -35°C

Hvernig nafn plútons er tilkomið:

Nafn Plútons er dregið af reykistjörnunni Plútó.

Hvar plúton er að finna í náttúrunni:

Plútón hefur einungis verið búið til í kjarna kljúfi því ef það hefði verið að finna í náttúrunni þá væri það löngu horfið útaf helmingunar tíma.

Hvernig plúton er notað:

Plúton var notað í fyrstu atóm sprengjurnar en er líka notað í kjarnakljúfum eitthvað nú til dags.

Annað forvitnilegt um plúton:

Það var kallað Kopar á dulmáli í seinni heimsstyrjöldinni og hinn eiginlegi kopar var kallaður ekta kopar


Heimildaskrá:


Ralph E. Lapp og ritstjóri tímaritsins Life. 1968. Efnið. 6. útgáfa. Almenna Bókafélagið.

Höfundur: Hákon Örn Árnason, Nát 123


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2004/SK